Mar 8, 2011

Kvef

Eftir býsna kalt veður frá miðjum desember var ég að vonast til að ná góðum æfingum þegar hitastigið nálgaðist núllið, það entist stutt, kvefaðist fyrir helgi og fékk þar að auki bólgur í vöðvafestingar fyrir neðan hægra hné eftir 32 km hlaup um daginn en ég notaði sko sem voru ekki alveg neutral (held amk að það sé orsökin). En vonandi kemst ég af stað á morgunn, kvefið er ekki stórvægilegt, bara akkúrat þannig að maður telur sig eiga frekar að vera inni en úti að hlaupa!

KOMASO!

No comments:

Post a Comment