Jan 11, 2012

Hummel

Fyrir langa löngu (ca. 2007) rakst ég á Hummel bol í einhverri búðinni og þótti hann fyrst og fremst flottur og efnið virtist líka vera gott. Hafði samband við Ævar hjá Hummel umboðinu og reddaði hann mér einum bol. Síðan er ég búinn að vera í þessum bol dag og nótt, á nánast hverri æfingu vor, haust og vetur og þegar kalt er á sumrin. Bolurinn er úr stretch-efni og helst ennþá sama teygjan og þegar ég keypti hann, meira að segja er teygjan við úlnliðinn ennþá góð þó ég hafi ýtt ermunum milljón sinnum upp að olnboganum. Það besta er....hann er algjörlega lyktarlaus eftir 4 ára stanslausa notkun, en ég þvæ hann bara af og til. Engin nuddvandamál t.d. við geirvörturnar.

Þessi bolur fær 10 stjörnur af 4 mögulegum :)

Næst á dagskrá er að finna sér stutterma týpuna!

Hummel baselayer jersey

5 comments:

  1. Og ertu líka svona í laginu þegar þú ert í bolnum góða? :P

    ReplyDelete
  2. Nei....því bolurinn er photosjoppaður :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. This comment has been removed by the author.

      Delete
  3. wondеrful isѕues altogеther, you juѕt gaineԁ a emblеm new reader.
    What ωoulԁ you suggest in rеgarԁѕ to
    your post that you simρly made a few days аgo?
    Аny certаin?

    Mу web-site how to flip cars at an auction

    ReplyDelete
  4. Greetings from Coloгado! I'm bored at work so I decided to browse your blog on my iphone during lunch break. I love the info you provide here and can't wait tο take a look whеn I
    get home. I'm surprised at how quick your blog loaded on my mobile .. I'm not еven using WIFI, just 3G .
    . Anуωays, good blog!

    Have a loоk at my webρagе ... http://www.makemoneybuynsellcars.biz

    ReplyDelete