Það hefur snjóað alveg helling síðustu dag eftir nánast snjólausan vetur og markmið fyrir Páskana var að ganga amk í 3-4 tíma á dag. Fór í dag inn að Glimmevannshytta sem er ca. 13-14 km fram og til baka.
Snjódýptin gerði ferðina ansi krefjandi og var ekki mikið á tanknum þegar ég kom niður í bílinn eftir tæpar 4 klst. Þræddi allar brekkur sem urðu á vegi mínum.
Þrúgur fimmtudagur:
14.17 km
3:44.57 klst
521 m heildarhækkun
Hlaup um kvöldið:
11.19 km
1:08:00 klst
Var ekki mikil orka eftir fyrir hlaupið
Þrúguferð #1 at Garmin Connect - Details
No comments:
Post a Comment