Aug 14, 2011

35 km langtúr (30 júlí)

Tók langtúr um daginn þ.e. langan í tíma talið en um 35 km að lengd. Hljóp fyrst upp á Storfjellet og svo þaðan hálfhring að fjallinu Tyven (en fór ekki upp á það fjall)

Kominn upp að mastrinu uppi á Storfjellet og á leið inn fjallið

UFO-inn (Flugradar)

Kominn lengra inn fjallið, UFO-inn í fjarska

Á leið til baka (á veginum milli UFO og Storfjellet)

Horft niður á malarveginn sem liggur upp á fjallið, snilldar hlaupaleið.

Tyven i fjarska, markmiðið var að fara þangað upp en ákvað að sleppa því enda grillaður eftir gott veður.

Hlaupaleiðin lá inn á eyjuna eftir veginum sem sést til hægri á myndinni.

Kominn inn á eyjuna

Að nálgast Tyven

Frekar grýtt og lítið hlaupalegt

Horft út á sundið milli Kvaloya og Söroya

Kominn niður á malarveginn sem liggur frá Tyven niður í bæ

Kominn "heim"

No comments:

Post a Comment