Eftir rólega viku ákvað ég að reyna við PB upp Storfjellet, ca. 250m hækkun og 4.9 km. Fyrsti km er flatur að mestu en svo tekur hækkunin við og hlaupið eftir malarvegi upp á topp, nokkurn veginn sami halli alla leið.
Náði bætingu um 40 sek, eða 24.35 sem ég er nokkuð sáttur með enda búinn að stefna á 25 mín eða undir lengi. Fæturnir áttu meira inni en pústið ræður örugglega ekki við meira en 24:00. Þarf að æfa spretti og interval meira.
No comments:
Post a Comment