Aug 27, 2011

UTMB - Staðan

Sá rétt í þessu tilkynningu fyrir UTMB

Warning! because of the weather, the start of the UTMB was postponed on Friday until 23:30

Þannig að Ásgeir, Börkur og Höskuldur eru ekki að leggja af stað kl 18:00 heldur seinkað um 5,5 tima eða svo.

Númerin þeirra eru
Börkur: 2476
Ásgeir: 2474
Höskuldur: 3051

NÝTT: Strákarnir lögðu af stað kl 23:30 að okkar tíma.
NÝTT: Börkur kom inn á fyrstu stöð Delevret kl: 01:31
Höskuldur var þar kl 01:49
Ásgeir kl: 01:56

NÝTT kl 03:08 (að staðartíma)
Börkur kom til St. Gervais kl 02:30
Ásgeir kom þar kl: 03:06
Höskuldur kl: 03:11

Börkur er á mjög góðri siglingu og hefur unnið sig upp um ein 500 sæti frá fyrstu stöð.
2360 þátttakendur lögðu af stað í þessu hlaupi.

Delevret S-01:31 02:02:24 913
Saint Gervais S-02:29 S-02:30 03:00:47 830
Les Contamines S-03:57 04:29:04 670
La Balme S-05:25 05:56:49 520
Ref. Bonhomme S-06:49 07:20:47 468
Les Chapieux S-07:30 S-07:38 08:02:06 452
Col la Seigne S-09:41 10:12:31 417

Ásgeir byrjaði nokkuð aftarlega en er svo búinn að týna sig upp um ein 500 sæti líka.

Delevret S-01:56 02:27:40 2202
Saint Gervais S-03:06 S-03:06 03:37:36 1880
Les Contamines S-04:54 05:26:10 1758
La Balme S-06:46 07:17:27 1653
Ref. Bonhomme S-08:28 08:59:15 1610
Les Chapieux S-09:32 S-09:46 10:03:40 1722

Höskuldur er aðeins rólegri og er öðru hvoru meginn við no 2000.
Delevret S-01:49 02:20:17 1874
Saint Gervais S-03:10 S-03:11 03:41:48 1998
Les Contamines S-05:00 05:31:43 1865
La Balme S-07:11 07:42:22 2052
Ref. Bonhomme S-09:00 09:31:17 2051
Les Chapieux S-10:00 S-10:15 10:31:39 2037

Nýtt: 10:50 ísl tími.
Börkur er mættur í Courmayeur, ætlar að næra sig og halda svo ferðinni áfram.
Ásgeir var að mæta uppá fjall Col de la Seigne kl 10:23
Kl: 10:40 kom Höskuldur uppá Col de la Seigne

NÝTT: kl 11:45 Sms var að berast um breytingu á leiðinni og lengist um 4km og verður 170km.

Börkur var að fara í gengum Grand Col Ferret og er því búinn að ná hæsta toppinum á leiðinni. Er kominn í 198 sæti og heldur áfram að pikka upp fólk.
ÁSgeir og Höskuldur eru báðir farnir frá Courmayeur og allir því á ferðinni.

Kl: 20:05 kom fyrsti maður í mark Kilan Journet, Iker annar og Sebastian þriðji.

Börkur var í góðum gír í La Fouly um kl 19.

02:00
Börkur var í Champex kl 21:55, fór í nudd og nærði sig, fór þaðan út kl 23:17 eða um rúman klst.
Ásgeir er núna á leið til La Fouly, rjúkandi gangur í honum en var að spá hvort hann ætti að leggja sig smá.
Höskuldur kom 4 mínútum undir tímamörkunum í Arnuva og mætti á Col Ferret kl 01:04 OG framúr um 100 manns.
Vonandi að það gangi allt saman vel fyrir hann. Næstu tímamörk sem hann þarf að ná er í La Fouly kl 03:30

Börkur kom til Martigny kl 02:05 í sæti 165
Ásgeir kom á sama tíma til La Fouly í sæti 1142

Kl: 09:31 Börkur var í Vallorcine kl 08:32 og er á leið til Argentiére og þaðan liggur svo leiðin í mark.
Ásgeir fór frá Champex kl 7:05 og ætti því að vera í Marigny um 11:20
Höskuldur hefur hætt í Champex

Börkur mætti í mark kl 10:51 að staðartíma.
í 162 sæti, 68 í sínum aldursflokki á tímanum 35:22:57

Ásgeir var í Martigny kl 11:15

Börkur á leiðinni í mark

No comments:

Post a Comment